VELKOMIN/N Í VR-SKÓLA LÍFSINS

Veist þú allt sem þú þarft að vita um vinnumarkaðinn?

Lærðu að njóta atvinnulífsins í VR-Skóla lífsins.

SKRÁÐU ÞIG!

13 myndbönd, skýringartextar á mannamáli og verkefni sem þú ferð í gegnum á þeim hraða sem þér hentar - hvar og hvenær sem er.

VR-Skóli lífsins er 10 ára!

Í tilefni þess verður VR með leik fyrir þá nemendur sem klára netnámið árið 2024. Til að komast í pottinn þarf að klára örstutta könnun um efnið eftir að netnáminu hefur verið lokið. Vinningar eru 10.000 kr gjafabréf hjá YAY. Dregnir verða 10 vinningshafar 10. hvers mánaðar frá janúar-apríl og svo aftur september-nóvember. Samtals verða því 70 vinningshafar!

Ætlar þú að vera með?