Veist þú allt sem þú þarft að vita um vinnumarkaðinn?
Lærðu að njóta atvinnulífsins í VR-Skóla lífsins.
13 myndbönd, skýringartextar á mannamáli og verkefni sem þú ferð í gegnum á þeim hraða sem þér hentar - hvar og hvenær sem er.